top of page

M11 Arkitektar er arkitektastofa í Reykjavík, stofnuð árið 2005. Við bjóðum upp á fjölbreytta þjónustu í arkitektúr, þar á meðal hönnun bygginga, innanhússhönnun og skipulag. Við leggjum áherslu á persónulega þjónustu, fagmennsku og að skapa frumlegar og sjálfbærar lausnir sem henta hverjum viðskiptavini. Verkefnin okkar eru fjölbreytt og við leggjum alltaf metnað í að skila fallegum og vönduðum niðurstöðum.

bottom of page